fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Jóhann Berg byrjar gegn Palace

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 13. janúar 2018 14:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson er í byrjunarliði Burnley er liðið heimsækir Crystal Palace klukkan 15:00.

Jóhann var á skotskónum gegn Palace á síðustu leiktíð. Þá skoraði Jóhann í síðasta deildarleik Burnley.

Burnley hefur aðeinst misst flugið síðustu vikur í deildinni en Palace hefur rétt úr kútnum.

Byrjunarliðin eru hér að neðan.

Crystal Palace: Hennessey, van Aanholt, Kelly, Tomkins, Fosu-Mensah, McArthur, Milivojevic, Riedewald, Zaha, Sako, Benteke

Burnley: Pope, Bardsley, Tarkowski, Mee, Taylor, Defour, Cork, Hendrick, Gudmundsson, Vokes, Barnes

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal