fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433

Eru Hazard og Courtois að skrifa undir nýja samninga?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. janúar 2018 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, sóknarmaður Chelsea gæti verið að skrifa undir nýjan samning við Chelsea en það er Mirror sem greinir frá þessu.

Hazard hefur ekki viljað skrifa undir hjá Chelsea að undanförnu og hefur hann verið sterklega orðaður við Real Madrid að undanförnu.

Spænskir fjölmiðlar fullyrtu á dögunum að Hazard myndi skrifa undir hjá Real Madrid í sumar en nú segja enskir miðlar að Hazard sé að skrifa undir nýjan samning.

Sömu sögu er að segja af Thibaut Courtois, markmanni Chelsea en hann hefur einnig verið orðaður við Real Madrid að undanförnu.

Kepa Arrizabalaga er við það að ganga til liðs við Real Madrid og ýtir það undir þær sögusagnir um að þeir Hazard og Courtois verði áfram á Stamford Bridge.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svarar til saka – Segir það hafa verið grín að tengja fólk við barnaníð og morð

Svarar til saka – Segir það hafa verið grín að tengja fólk við barnaníð og morð
433Sport
Í gær

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Í gær

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá