fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Liverpool leggur allt í sölurnar til þess að fá Keita í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. janúar 2018 09:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool ætlar sér að fá Naby Keita til félagsins í janúarglugganum en félagið keypti hann af RB Leipzig, síðasta sumar.

Samkomulagið var hins vegar á þá vegu að Keita myndi ekki ganga til liðs við Liverpool fyrr en í sumar en Liverpool gæti þurft að borga Leipzig 66 milljónir punda fyrir hann.

Telegraph greinir frá því í dag viðræður á milli félaganna sé nú langt á veg komnar en Liverpool seldi Philippe Coutinho til Barcelona í vikunni.

Jurgen Klopp vill því fá Keita til félagsins sem allra fyrst og er Liverpool sagt tilbúið að borga auka 13 milljónir punda fyrir það.

Keita hefur ekki spilað vel með Leipzig á leiktíðinni og vilja margir meina að hausinn á honum sé kominn til Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reynir að greina leik Gyokeres og hvað Arsenal þarf frá honum

Reynir að greina leik Gyokeres og hvað Arsenal þarf frá honum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United búið að finna ódýrari týpuna af Baleba sem hefur svipaða eiginleika

United búið að finna ódýrari týpuna af Baleba sem hefur svipaða eiginleika
433Sport
Í gær

Keane segir að þetta sé stórt áhyggjuefni fyrir Manchester United

Keane segir að þetta sé stórt áhyggjuefni fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Rffillinn segir Ronaldo vera vælukjóa – Rifust í leik og Ronaldo fór að spyrja hann út í mánaðarlaunin

Rffillinn segir Ronaldo vera vælukjóa – Rifust í leik og Ronaldo fór að spyrja hann út í mánaðarlaunin