fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433

Varnarmaður Liverpool segist standa í mikilli þakkarskuld við Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2018 22:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Gomez, varnarmaður Liverpool segist standa í mikilli þakkarskuld við Jurgen Klopp, stjóra Liverpool.

Gomez hefur stigið upp á þessari leiktíð og verið fastamaður í liðinu í ensku úrvalsdeildinni.

Hann er miðvörður að upplagi en hefur leyst stöðu hægri bakvarðar í fjarveru Nathaniel Clyne, sem er er meiddur og gert það með góðum árangri.

„Þegar að Klopp kom hingað þá var ég að ganga í gegnum mjög erfiða tíma. Hann þurfti ekki að hugsa eitthvað sérstaklega um mig en hann gerði það samt,“ sagði Gomez.

„Hann fylgdist betur með andlegri líðan minni en endurhæfingunni og var í stöðugu sambandi við mig. Hann á í mjög góðu sambandi við alla leikmenn sína.“

„Hann veit hvenær hann á að segja eitthvað við mann og hvenær ekki. Hann hefur staðið þétt við bakið á mig og ég mun alltaf standa í mikilli þakkarskuld við hann,“ sagði Gomez að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svarar til saka – Segir það hafa verið grín að tengja fólk við barnaníð og morð

Svarar til saka – Segir það hafa verið grín að tengja fólk við barnaníð og morð
433Sport
Í gær

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Í gær

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá