fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Alonso vill stýra Liverpool í framtíðinni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2018 17:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso, fyrrum miðjumaður Liverpool hefur áhuga á því að stýra liðinu í framtíðinni.

Alonso er nú að taka þjálfararéttindi UEFA en hann hefur m.a spilað með Liverpool, Bayern Munich og Real Madrid á ferlinum.

Stuðningsmenn Liverpool voru afar svekktir þegar að Alonso fór til Real Madrid á sínum tíma en hann er ennþá mjög vinsæll hjá stuðningsmönnum félagsins.

„Fyrst þarf ég að sanna mig og undirbúa mig en ég sé ekki af hverju ég ætti ekki að geta stýrt stóru liði í framtíðinni,“ sagði Alonso.

„Ég hef mikla tengingu við Liverpool og það yrði ákveðin draumur að stýra liðinu í framtíðinni,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekkert til í fréttum um leikmann United

Ekkert til í fréttum um leikmann United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tottenham búið að semja um kaupverð á enska landsliðsmanninum – Gæti tekið einhverja daga að fara í gegn

Tottenham búið að semja um kaupverð á enska landsliðsmanninum – Gæti tekið einhverja daga að fara í gegn