fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Forseti Monaco segir að félagið gæti neyðst til að selja Lemar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2018 16:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leonardo Jardim, stjóri Monaco segir að félagið gæti neyðst til þess að selja Thomas Lemar, sóknarmann liðsins.

Lemar hefur verið sterklega orðaður við bæði Arsenal og Liverpool en síðarnefnda félagið vill fá hann til þess að leysa Philippe Coutinho af hólmi.

Þá vill Arsenal fá hann, ef Alexis Sanchez fer en bæði lið lögðu fram stór tilboð í leikmanninn, síðasta sumar.

„Í dag er markaðurinn opinn og það vita allir hversu klikkaður markaðurinn er í dag,“ sagði stjórinn.

„Stundum gerast hlutir, sem félag eins og Monaco getur ekki einu sinni sagt nei við. Það gerðist hjá Liverpool, svona er þetta bara í dag.“

„Tölurnar í dag eru ótrúlega háar og það breytir öllu. Ég vil auðvitað halda Lemar, hann er frábær leikmaður en eins og markaðurinn virkar í dag þá gæti reynst erfitt fyrir okkur að segja nei,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard