fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433

FA-bikarinn: Liverpool fær WBA í heimsókn – United mætir Yeovil

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 19:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í 32-liða úrslit FA-bikarsins núna rétt í þessu og verða nokkrar áhugasamar viðureignir.

Yeovil tekur á móti Manchester United en heimamenn leika í Leauge 2 á Englandi.

Liverpool fær WBA í heimsókn og þá mætast Southampton og Birmingham í úrvalsdeildarslag.

Þá gætu Chelsea og Newcastle mæst ef fyrrnefnda liðinu tekst að slá Norwich úr leik.

Viðureignirnar má sjá hér fyrir neðan.

Yeovil – Manchester Utd
Newport – Tottenham
Cardiff/Mansfield – Manchester City
Norwich/Chelsea – Newcastle
Liverpool WBA
Huddersfield – Birmingham
Southampton – Watford
Middlesbrough – Brighton/Crystal Palace
Bournemouth/Wigan – Shrewsbury/ West Ham

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Í gær

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Í gær

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham