fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433

Ummæli Klopp um söluna á Suarez og Sterling vekja mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 6. janúar 2018 17:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er á förum til Barcelona en þetta fullyrða enskir fjölmiðlar í dag.

Kaupverðið er talið vera í kringum 145 milljónir punda sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni heims, á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe.

Félagaskiptin hafa legið lengi í loftinu en Jurgen Klopp, stjóri Liverpool hefur alltaf ítrekað við blaðamenn að leikmaðurinn sé ekki til sölu.

Hann tók við Liverpool árið 2015 og var eitt sinn spurður út í sölur félagsins á þeim Luis Suarez og Raheem Sterling.

Klopp sagði að liðið þyrfti að halda sínum bestu leikmönnum, ef þeir ætluðu sér að vinna titla.

„Ég var ekki stjóri hérna þegar Suarez var seldur,“ sagði Klopp.

„Ég var ekki stjóri hérna þegar Sterling var seldur.“

„Ég er stjóri hérna núna og við ætlum okkur ekki að selja Coutinho,“ sagði hann á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Klámstjarnan notaði nekt til að koma mikilvægum skilaboðum áleiðis – Mynd

Klámstjarnan notaði nekt til að koma mikilvægum skilaboðum áleiðis – Mynd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telja sig geta fengið Garnacho á afslætti – Þetta er ástæðan

Telja sig geta fengið Garnacho á afslætti – Þetta er ástæðan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“
433Sport
Í gær

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Í gær

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu