fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433

Snýr Suarez aftur á Anfield í skiptum fyrir Coutinho?

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 6. janúar 2018 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur spurst fyrir um Luis Suarez, framherja Barcelona en það er Dan Balon sem greinir frá þessu í dag.

Suarez er í guðatölu hjá stuðningsmönnum liðsins en hann spilaði með Liverpool á árunum 2011 til 2014 þar sem að hann var m.a valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar.

Barcelona keypti hann hins vegar árið 2014 fyrir tæplega 65 milljónir punda og hefur hann verið frábær fyrir félagið síðan hann kom.

Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er sterklega orðaður við Barcelona þessa dagana en félagið vill fá að minnsta kosti 140 milljónir punda fyrir hann.

Eins og áður sagði hefur Liverpool nú spurst fyrir um Suarez og því gætu félögin gert með sér einhversskonar skipti, ef Börsungar eru ekki tilbúnir að borga uppsett verð fyrir Coutinho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt