fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433

Neville tókst að æsa vel upp í stuðningsmönnum Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2018 13:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool hefur nú skorað 31 mark fyrir félagið á þessari leiktíð en það síðasta kom gegn West Ham í 4-1 sigri í gær.

Piers Morgan, einn harðasti stuðningsmaður Arsenal setti inn áhugaverða færslu á Twitter í gær þar sem hann sagði að Salah væri besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar síðan Thierry Henry var upp á sitt besta.

Gary Neville var langt frá því að vera sammála þessu og lét vita af því á Twitter með því að birta mynd af nokkrum hlátursköllum sem voru allir grenjandi úr hlátri.

Stuðningsmenn Liverpool voru að sjálfsögðu ekki ánægðir með þessi viðbrögð Neville og báðu hann um að nefna leikmenn sem væru betri eða hefðu verið betri en Salah.

Neville taldi upp leikmenn á borð við Carlos Tevez, Diego Costa og Vincent Kompany sem fór ekki vel í stuðningsmenn Liverpool en færslurnar sem hann setti inn má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði