fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433

Einkunnir úr leik Liverpool og West Ham – Salah og Firmino bestir

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 24. febrúar 2018 17:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tók á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna.

Það voru þeir Emre Can, Mohamed Salah, Roberto Firmino og Sadio Mane sem skoruðu mörk Liverpool í dag en Michail Antonio minnkaði muninn fyrir West Ham í stöðunni 3-0 og lokatölur því 4-1 fyrir Liverpool.

Einkunnir úr leiknum frá Sky Sports má sjá hér fyrir neðan.

Liverpool: Karius (7), Alexander-Arnold (7), Matip (7), Van Dijk (7), Robertson (7), Oxlade-Chamberlain (7), Can (7), Milner (7), Mane (7), Firmino (8), Salah (8).

Varamenn: Solanke (6), Moreno (6), Lallana (6)

West Ham: Adrian (5), Cresswell (6), Collins (6), Ogbonna (5), Zabaleta (6), Evra (5), Joao Mario (6), Kouyate (6), Noble (6), Lanzini (6), Arnautovic (8).

Varamenn: Rice (6), Antonio (7), Hernandez (6)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill fara frítt til Real Madrid næsta sumar

Vill fara frítt til Real Madrid næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Moyes vill fá fyrrum bakvörð United sem er án félags

Moyes vill fá fyrrum bakvörð United sem er án félags
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valsmenn björguðu stigi í uppbótartíma – Halda góðu forskoti á Blika í baráttu um Evrópu

Valsmenn björguðu stigi í uppbótartíma – Halda góðu forskoti á Blika í baráttu um Evrópu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið