fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433

Jurgen Klopp: Bjóst ekki við þessu þegar að ég vaknaði í morgun

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 24. febrúar 2018 17:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tók á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna.

Það voru þeir Emre Can, Mohamed Salah, Roberto Firmino og Sadio Mane sem skoruðu mörk Liverpool í dag en Michail Antonio minnkaði muninn fyrir West Ham í stöðunni 3-0 og lokatölur því 4-1 fyrir Liverpool.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var að vonum sáttur með sannfærandi sigur sinna manna í dag.

„Þegar að ég vaknaði ég morgun þá bjóst ég ekki við svona leik, þetta var frábær leikur fyrir alla stuðningsmenn Liverpool,“ sagði Klopp.

„Það var kraftur, við vorum ákveðni, reiðir og gerðum allt til þess að skora. Ég sá allt sem ég vil sjá í mínu liði þegar að það spilar fótbolta og það gerist ekki oft.“

„Við skoruðum úr föstu leikatriði sem er mjög jákvætt, við erum vanir að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum og það var því sætt að skora úr einu slíku í dag.“

„Annað sætið er frábært en hvort við getum haldið okkur þar þarf að koma í ljós, ég hef ekki áhyggjur af því eins og staðan er í dag,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Moyes vill fá fyrrum bakvörð United sem er án félags

Moyes vill fá fyrrum bakvörð United sem er án félags
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea gæti samið við markvörð strax í janúar

Chelsea gæti samið við markvörð strax í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur