Antonio Conte var ánægður með liðsval sitt eftir leikinn gegn Barcelona.
Leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem að Willian skoraði eina mark Chelsea í leiknum.
„Willian er að spila því hann er að standa sig vel og á það skilið,“ sagði Conte.
„Ég valdi rétt þegar að ég ákvað að hafa hann í byrjunarliðinu,“ sagði hann að lokum.