fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433

Klopp hrósar Firmino mikið: Ég hefði átt erfitt með einbeitingu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. febrúar 2018 22:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool er afar sáttur með Roberto Firmino, sóknarmann liðsins.

Firmino hefur verið magnaður í undanförnum leikjum, þrátt fyrir að hafa legið undir grun fyrir kynþáttafordóma í garð Mason Holgate.

Hann var sýknður í vikunni en Klopp segir að hann sjálfur hefði átt erfitt með einbeitingu ef hann hefði verið í sporum Firmino.

„Ég spurði hann nokkrum sinnum hvort það væri eitthvað sem við gætum gert fyrir hann eða hvort það væri eitthvað sem ætti eftir að segja í þessu máli,“ sagði Klopp.

„Ég efaðist aldrei um að hann væri saklaus en ég hugsaði oft hversu langan tíma það tók að fá þetta á hreint. Ég hefði sjálfur verið í vandræðum og átt erfitt með einbeitingu í svona langan tíma.“

„Ég er mjög stoltur af því hvernig Firmino tók á þessu máli. Þetta sýnir hversu mikill atvinnumaður hann er. Hann er hreinræktaður knattspyrnumaður sem hugsar um leikinn og einbeitir sér að honum,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður Sigurvin næsti þjálfari FH?

Verður Sigurvin næsti þjálfari FH?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hættir Davíð Smári með Vestra?

Hættir Davíð Smári með Vestra?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Moyes vill fá fyrrum bakvörð United sem er án félags

Moyes vill fá fyrrum bakvörð United sem er án félags
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea gæti samið við markvörð strax í janúar

Chelsea gæti samið við markvörð strax í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Biðja Bellingham að létta sig og taka af sér vöðva

Biðja Bellingham að létta sig og taka af sér vöðva
433Sport
Í gær

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið
433Sport
Í gær

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur