Liverpool tekur á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni á morgun klukkan 15:00.
Heimamenn verða að fá eitthvað útúr leiknum en liðið er í þriðja sæti deildarinnar með 54 stig, tveimur stigum á eftir Manchester United sem í öðru sæti deildarinnar.
West Ham situr sem stendur í tólfta sæti deildarinnar með 30 stig en getur skotist upp í tíunda sæti deildarinnar með tíu stig.
Líklegt byrjunarlið Liverpool á morgun má sjá hér fyrir neðan.
Liverpool:
Loris Karius
Joe Gomez
Virgil van Dijk
Dejan Lovren
Andy Robertson
Jordan Henderson
Emre Can
Alex Oxlade-Chamberlain
Sadio Mane
Mohamed Salah
Roberto Firmino