fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Þetta er draumur Mohamed Salah með Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. febrúar 2018 18:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, sóknarmanni Liverpool dreymir um að vinna ensku úrvalsdeildina með félaginu.

Salah kom til félagsins frá Roma síðasta sumar fyrir rúmlega 36 milljónir punda og hefur hann verið besti leikmaður liðsins á leiktíðinni.

Hann er næst markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á eftir Harry Kane og þá hefur hann skorað 30 mörk fyrir Liverpool á þessari leiktíð.

„Ég kom hingað til þess að vinna titla,“ sagði Salah.

„Ég get lofað stuðningsmönnunum því að við erum að leggja okkur 150% fram á æfingasvæðinu, alla daga til þess að reyna skila titlum í hús á Anfield.“

„Draumur minn er að vinna ensku úrvalsdeildina einn daginn og ég vil gera það með Liverpool,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám