fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433

Yfirmaður íþróttamála hjá AC Milan vorkennir Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. febrúar 2018 16:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag og verður nokkuð um áhugaverðar viðureignir.

AC Milan og Arsenal mætast meðal annars en báðum liðum hefur ekki gengið neitt sérstaklega vel á þessari leiktíð og gæti því eina von þeirra, að komast í Meistaradeildina, verið í gegnum Evrópudeildina.

Massimiliano Mirabelli, yfirmaður íþróttamála hjá AC Milan vorkennir enska félaginu að hafa dregist gegn Milan.

„Ég vorkenni Arsenal, ég er nokkuð viss um að þeir vildu fara lengra í Evrópukeppninni í ár,“ sagði hann.

„Það hefði verið virkilega gaman að mæta þeim í úrslitunum en ég er ánægður með þetta.“

„Það er gott að mæta stóru liði eins og Arsenal á þessum tímapunkti í keppninni, það er gott fyrir okkur að spila á móti liði eins og þeim,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður Sigurvin næsti þjálfari FH?

Verður Sigurvin næsti þjálfari FH?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hættir Davíð Smári með Vestra?

Hættir Davíð Smári með Vestra?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Moyes vill fá fyrrum bakvörð United sem er án félags

Moyes vill fá fyrrum bakvörð United sem er án félags
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea gæti samið við markvörð strax í janúar

Chelsea gæti samið við markvörð strax í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Biðja Bellingham að létta sig og taka af sér vöðva

Biðja Bellingham að létta sig og taka af sér vöðva
433Sport
Í gær

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið
433Sport
Í gær

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur