fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433

Rooney hafnaði svakalegum tilboðum til að fara til Everton

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2018 16:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hefði Wayne Rooney viljað þéna rosalegar upphæðir þá hefði hann ekki valið að fara til Everton síðasta sumar.

Rooney hefði getað farið til Kína og orðið einn launahæsti knattspyrnumaður í heimi.

Þegar hann var að fara frá Manchester United kom hins vegar bara til greina að fara heim.

,,Það er ekki ég að fara í svona leiðangur, ég þarf markmið og pressu,“ sagði Rooney.

,,Viljinn til að spila leikinn hefði horfið hefði ég valið eitthvað annað.“

,,Ég vissi að það væri meiri pressa að koma til Everton, það var það sem ég vildi.“

,,Ég vildi sanna mig aftur fyrir stuðningsmönnum Everton og hjálpa félaginu í átt að því að vinna titla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Drengurinn sem reif sig í gang: Úr PlayStation í að verða bestur í heimi

Drengurinn sem reif sig í gang: Úr PlayStation í að verða bestur í heimi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Donnarumma vekur athygli – Leikur í ódýrari útgáfu af treyju City

Donnarumma vekur athygli – Leikur í ódýrari útgáfu af treyju City
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Madueke verður frá í nokkra mánuði

Áfall fyrir Arsenal – Madueke verður frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Verður Sigurvin næsti þjálfari FH?

Verður Sigurvin næsti þjálfari FH?
433Sport
Í gær

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki
433Sport
Í gær

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“