fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433

Tölfræði Lukaku nánast eins og hjá Everton

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2018 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku hefur skorað tólf mörk fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni og lagt upp fimm mörk.

Sóknarmaðurinn kostaði United 75 milljónir punda síðasta sumar þegar hann kom frá Everton.

Lukaku heldur nánast sömu tölfræði og hann hafði á ferli sínum hjá Everton.

Lukaku hefur skorað talsvert gegn minni liðum deildarinnar en ekki náð að finna sig í stóru leikjunum.

Tölfræði hans er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Drengurinn sem reif sig í gang: Úr PlayStation í að verða bestur í heimi

Drengurinn sem reif sig í gang: Úr PlayStation í að verða bestur í heimi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Donnarumma vekur athygli – Leikur í ódýrari útgáfu af treyju City

Donnarumma vekur athygli – Leikur í ódýrari útgáfu af treyju City
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Madueke verður frá í nokkra mánuði

Áfall fyrir Arsenal – Madueke verður frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Verður Sigurvin næsti þjálfari FH?

Verður Sigurvin næsti þjálfari FH?
433Sport
Í gær

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki
433Sport
Í gær

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“