fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025
433

Ospina verður í markinu í úrslitaleiknum gegn City

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2018 13:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Ospina markvörður Arsenal mun standa vaktina í marki liðsins í úrslitum enska deildarbikarsins gegn Manchester City á sunnudag.

Ospina hefur spilað bikarleikina á þessu tímabili og það mun halda áfram núna.

,,Þetta er auðvitað erfið ákvörðun en við höfum verið með þetta augljóst frá upphafi,“ sagði Arsene Wenger.

Wenger hefur verið tryggur við Ospina og gefur honum leiki til að halda honum góðum.

,,Ég er með tvo heimsklassa markverði í Ospina og Petr Cech og ákvað snemma hvaða leiki þeir spila, ég held tryggð við það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ferdinand skilur ekki þessa áráttu hjá Amorim – Hefði hatað þetta sem leikmaður

Ferdinand skilur ekki þessa áráttu hjá Amorim – Hefði hatað þetta sem leikmaður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mætti á rauða dregilinn með kærustuna sem er 38 árum yngri

Mætti á rauða dregilinn með kærustuna sem er 38 árum yngri
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hreinsar allt af samfélagsmiðlum eftir að hafa fengið skammir í hattinn um helgina

Hreinsar allt af samfélagsmiðlum eftir að hafa fengið skammir í hattinn um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Með alvarlegan heilaskaða eftir atvik um helgina – Er haldið sofandi og algjör óvissa um hvað gerist

Með alvarlegan heilaskaða eftir atvik um helgina – Er haldið sofandi og algjör óvissa um hvað gerist
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill fara frítt til Real Madrid næsta sumar

Vill fara frítt til Real Madrid næsta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Moyes vill fá fyrrum bakvörð United sem er án félags

Moyes vill fá fyrrum bakvörð United sem er án félags
433Sport
Í gær

Valsmenn björguðu stigi í uppbótartíma – Halda góðu forskoti á Blika í baráttu um Evrópu

Valsmenn björguðu stigi í uppbótartíma – Halda góðu forskoti á Blika í baráttu um Evrópu
433Sport
Í gær

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti