Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Aston Villa þegar liðið tóki á móti Preston í Championship deildinni í kvöld.
Birkir og félagar töpuðu á útivelli gegn Fulham um liðna helgi og reyndu að svara fyrir það.
Gestirnir tóku forystuna í fyrri hálfleik en Lewis Grabban jafnaði úr vítaspyrnu í þeim síðar. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Birkir lék allan leikinn.
Jóni Daða Böðarssyni var skellt á bekkinn hjá Reading er liðið heimsótti Nottingham Forrest í kvöld.
Jón var allan tímann á bekknum í sigri 1-1 jafntefli. Aston Villa er í þriðja sæti deildarinnar með 60 stig en Reading er í 18 sæti með 33 stig.