fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Bað Eið um að velja á milli Mourino og Guardiola – Hann gerði mig að meistara

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen var gestur í þættinum Debate á Sky Sports í gær þar sem hann fór yfir sviðið.

Eiður var beðinn um að gera upp á milli Jose Mourinho og Pep Guardiola.

Eiður lék undir stjórn Mourinho hjá Chelsea og síðan undir stjórn Guardiola hjá Barcelona

,,Mourino var mitt uppáhald, hann gerði mig að meistara,“ sagði Eiður Smári á Sky Sports í gær.

Meira:
Eiður Smári: Ég verð að trúa á íslenska liðið á HM

,,Hann gerði Chelsea að meisturum, hann breytti okkur úr því að vera gott lið í að vinna deildina. Hlutverk mitt hjá Mourinho og Chelsea var miklu mikilvægara en hjá Barcelona.“

,,Guardiola er ekki eins stór karakter og Mourinho, hann  trúir á sitt. Við sjáum hvernig Guardiola stýrir Manchester City, hann er góður einn og einn við leikmennina. Guardiola bætir leikmennina sína.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar