fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433

Þetta er sterkasti leikmannahópur sem Jurgen Klopp hefur unnið með

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. febrúar 2018 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool segir að núverandi leikmannahópur hans hjá félaginu sé sá sterkasti sem hann hefur unnið með.

Klopp sýrði Borussia Dortmund á árunum 2008 til 2015 og vann meðal annars þýsku Bundesliguna með liðið.

Þá kom hann liðinu í úrslit Meistaradeildarinnar en þrátt fyrir það vill hann meina að hann sé með betra lið hjá Liverpool.

„Það er mjög erfitt fyrir mig að velja liðið fyrir hvern einasta leik,“ sagði Klopp.

„Ég hef aldrei áður stýrt liði þar sem að gæðin á varamannabekknum eru svona mikil, hvað þá á leikmönnunum sem eru utan hóps.“

„Solanke, Klavan og Woodburn hafa ekki verið í hóp að undanförnu en þetta eru allt frábærir leikmenn. Þetta er öflugasti leikmannahópur sem ég hef stýrt,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland vann og tryggði efsta sætið

Ísland vann og tryggði efsta sætið
433Sport
Í gær

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar
433Sport
Í gær

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar