fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Segir að samstarf Lukaku og Sanchez sé lykillinn að velgengni United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. febrúar 2018 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins segir að samstarf Romelu Lukaku og Alexis Sanchez sé lykillinn að velgengni Manchester United.

Sanchez gekk til liðs við United í janúarglugganum en hann kom til félagsins í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan.

Lukaku og Sanchez náðu afar vel saman í 2-0 sigri liðsins á Huddersfield í enska FA-bikarnum og helgina og segir Martinez að það sé góðs viti fyrir United.

„Það sem ég sá í leiknum gegn Huddersfield hreyf mig mikið,“ sagði Martinez.

„Það voru töfrar í loftinu á milli þeirra tveggja og það er eitthvað sem öll lið þurfa í sóknarlínuna sína.“

„Þeir virðast vera byrjaðir að læra betur inná hvorn annan og það sást mjög augljóslega að þeir voru að tengja vel saman.“

„Ef þeir halda þessu áfram þá gæti samstarf þeirra orðið lykillinn að velgengni Manchester United,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín