fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Tvö frá Lukaku skutu United í átta liða úrslit

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 17. febrúar 2018 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku framherji Manchester United skoraði tvö mörk þegar liðið heimsótti Huddersfield í enska bikarnum í dag.

United var án nokkura lykilmanna en bæði Paul Pogba og David de Gea voru fjarerandi.

Lukaku kom United yfir snemma leiks eftir flotta sendingu frá Juan Mata.

Mata hélt svo að hann hefði skorað í uppbótartíma í fyrri hálfleik en markið var dæmt af, Það var VAR sem er myndbandsdómari sem dæmdi markið af. Umdeildur dómur en ekki eru allir á því að Mata hafi verið rangstæður.

Huddersfield setti pressu á United í síðari hálfleik en Lukaku hlóð í annað mark eftir frábæra sendingu inn fyrir vörn Huddersfield frá Alexis Sanchez.

United er komið í átta liða úrslit en Lukaku hefur skorað í öllum umferðum í bikarnum í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja Liverpool leggja fram tilboð eftir leik helgarinnar

Segja Liverpool leggja fram tilboð eftir leik helgarinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu
433Sport
Í gær

Ekkert til í fréttum um leikmann United

Ekkert til í fréttum um leikmann United
433Sport
Í gær

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti