fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Alexis Sanchez skoraði sitt fyrsta mark í sigri United

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 3. febrúar 2018 16:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann 2-0 sigur á Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Leikið var á Old Trafford en Paul Pogba og Anthony Martial var skellt á bekkinn eftir tap gegn Tottenham.

Romelu Lukaku skoraði fyrra mark United í leiknum en Alexis Sanchez bætti við öðru markinu. Fyrsta mark Sanchez fyrir United en hann klikkaði á vítaspyrnu en fylgdi á eftir. United nú 13 stigum á eftir Manchester City.

Á sama tíma vann Brighton sigur á West Ham og Swansea náði í stig á útivelli gegn Leicester.

Einkunnir úr leiknum eru hér að neðan.

Manchester United 2 – 0 Huddersfield
1-0 Romelu Lukaku
2-0 Alexis Sanchez

Bournemouth 1 – 1 Stoke:
0-1 Xerdan Shaqiri
1-1 Josuha King

Brighton 3 – 1 West Ham:
1-0 Glenn Murray
1-1 Javier Hernandez
2-1 Jose Izquierdo
3-1 Pascal Gross

Leicester 1 – 1 Swansea:
1-0 Jamie Vardy
1-1 Federico Fernandez

West Brom 2 – 3 Southampton:
1-0 Ahmed Hegazy
1-1 Mario Lemina
1-2 Jack Stephens
1-3 James Ward-Prowse
2-3 Salomon Rondon

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar