fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433

Klopp útskýrir af hverju hann keypti ekki fleiri leikmenn í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. febrúar 2018 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool útskýrði það á dögunum af hverju hann hefði ekki verslað fleiri leikmenn til félagsins í janúar.

Félagið seldi Philippe Coutinho til Barcelona og þá fór Daniel Sturridge á láni til WBA.

Klopp keypti Virgil van Dijk frá Southampton en það voru einu kaup félagsins og eru stuðningsmenn Liverpool ósáttir með að félagið hafi ekki keypt neinn til að fylla skarð Philippe Coutinho.

„Það er svo auðvelt fyrir utanaðkomandi aðila að gagnrýna okkur og segja hluti sem erfitt er að skilja. Það meiðist leikmaður hjá okkur og er frá í viku, þá vilja sumir að við kaupum nýja leikmenn,“ sagði Klopp.

„Auðvitað hefðum við getað gert eitthvað meira en ég vil gera þetta rétt og kaupa réttu leikmennina. Ég fékk þá ekki, ég hefði getað fengið réttu leikmennina fyrir algjörlega sturlaða upphæð og það er í raun glórulaust að hugsa út í það.“

„Leikmenn eru dýrari í janúar. Í sumar verða hlutirnir öðruvísi og ódýrari. Ég veit ekki einu sinni hvort það hefði hjálpað okkur að kaupa einhverja leikmenn á miðju tímabili,“ sagði Klopp að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Í gær

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal
433Sport
Í gær

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið