fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Sprenghlægilegt svar Carvalhal um hugsanlega fjarveru Mahrez

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester tekur á móti Swansea City í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn næsta.

Heimamenn eru í nítjánda sæti deildarinnar með 23 stig en Leicester er í því áttunda með 34 stig.

Óvíst er hvort Riyad Mahrez, lykilmaður Leicester verði með í leiknum en hann er í fýlu þessa dagana eftir að enska liðið neitaði að selja hann til Manchester City í janúarglugganum.

Carlos Carvalhal, stjóri Swansea var spurður út í hugsanlega fjarveru Mahrez á blaðamannafundi í dag og kom með frábært svar.

„Ég á hús og ég veit ekkert hvað nágrannarnir gera. Ég hugsa um fjölskyldu mína og hundana mína,“ sagði stjórinn.

„Ég heilsa þeim þegar að ég hitti þá en ekkert meira. Það er ekki mitt vandamál,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stórt nafn sett á sölulista

Stórt nafn sett á sölulista
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja Liverpool leggja fram tilboð eftir leik helgarinnar

Segja Liverpool leggja fram tilboð eftir leik helgarinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur
433Sport
Í gær

Tottenham búið að semja um kaupverð á enska landsliðsmanninum – Gæti tekið einhverja daga að fara í gegn

Tottenham búið að semja um kaupverð á enska landsliðsmanninum – Gæti tekið einhverja daga að fara í gegn
433Sport
Í gær

Sá fyrsti sem fær starf á Englandi sem iðkar trúarbrögð Sikha

Sá fyrsti sem fær starf á Englandi sem iðkar trúarbrögð Sikha