fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433

Tuttugu launahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Ozil, sóknarmaður Arsenal framlengdi samning sinn við Arsenal í gærdag.

Fyrrum samningur hans átti að renna út í sumar og hefur hann verið sterklega orðaður við bæði Manchester United og Barcelona.

Hann ákvað hins vegar að framlengja við Arsenal eins og áður sagði og er hann nú orðinn næst launahæsti leikmaður ensku úrvaldeildarinnar.

Ozil er að þéna í kringum 300.000 pund á viku hjá Arsenal en það er Alexis Sanchez, fyrrum samherji hans hjá Arsenal sem er launahæstur með 350.000 pund á viku.

Lista yfir tuttugu launahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar má sjá hér fyrir neðan.

1.Alexis Sanchez (Manchester United) – £350.000
2. Mesut Ozil (Arsenal) – £300.000
3. Paul Pogba (Manchester United) – £290.000
4. Kevin De Bruyne (Manchester City) – £280.000
5. Romelu Lukaku (Manchester United) – £250.000
6. Sergio Aguero (Manchester City) – £220.000
7. Yaya Toure (Manchester City) – £220.000
8. Zlatan Ibrahimovic (Manchester United) – £220.000
9. David de Gea (Manchester United) – £200.000
10. Eden Hazard (Chelsea) – £200.000
11. Virgil van Dijk (Liverpool) – £180.000
12. Pierre-Emerick Aubameyang (Arsenal) – £180.000
13. Alexandre Lacazette (Arsenal) – £170.000
14. David Silva (Manchester City) – £160.000
15. Cesc Fabregas (Chelsea) – £150.000
16. Alvaro Morata (Chelsea) – £150.000
17. Daniel Sturridge (Liverpool/West Brom) – £150.000
18. Ross Barkley (Chelsea) – £150.000
19. Juan Mata (Manchester United) – £145.000
20. Raheem Sterling (Manchester City) – £135.000

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra