fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Liverpool borgaði umboðsmönnum mest – Chelsea í öðru sæti

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. apríl 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá febrúar árið 2017 út janúar 2018 greiddi Liverpool umboðsmönnum knattspyrnumanna hæstu upphæðina.

Samtals greiddi Liverpool umboðsmönnum meira en 26 milljónir punda. Þar kemur inn salan á Philippe Coutinho, kaupin á Virgil van Dijk og fleira í þeim dúr.

Chelsea fylgir þar fast á eftir með rúmar 25 milljónir punda í greiðslur til umboðsmanna.

Manchester City greiddi rúmar 23 milljónir punda og Manchester United 18 milljónir punda.

Tottenham greiddi ekki nema 7 milljónir punda og Arsenal rúmar 10 milljónir punda.

Það er minna en Watford greiddi. Samtals greiddu ensk lið 211 milljónir punda til umboðsmanna á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði