fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Sérfræðingur BBC hraunar yfir Jurgen Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. apríl 2018 13:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace tók á móti Liverpool í ensku úrvaldeildinni um helgina en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna.

Luka Milivojevic kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik en þeir Sadio Mane og Mohamed Salah tryggðu Liverpool sigur í leiknum með mörkum í síðari hálfleik.

Jurgen Klopp vildi fá vítaspyrnu í leiknum þegar Sadio Mane fór niður í teignum en Garth Crook, sérfræðingur hjá BBC var ekki ánægður með Þjóðverjann eftir leikinn.

„Sadio Mane var frábær í leiknum en að Jugen Klopp hafi beðið um vítaspyrnu þegar að hann fór niður í teignum er galið,“ sagði Crook.

„Hversu oft þarf maður að segja þetta? Sernting innan teigs er ekki það sama og brot. Snerting er ekki vítaspyrna. Mane átti að vera löngu farinn af velli þegar atvikið átti sér stað.“

„Svo ákveður Klopp að gagnrýna dómarann eftir leik fyrir að gefa ekki víti. Klopp hefði átt að þakka dómaranum fyrir og láta sig hverfa,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að