fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Salah hefur jafnað met Drogba

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 31. mars 2018 13:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah var hetja Liverpool þegar liðið heimsótti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Luka Milivojevic kom Crystal Palace yfir eftir þrettán mínútna leik með marki úr vítaspyrnu. Loris Karius braut þá klaufalega af sér og Milivojevic var öruggur á punktinum.

Liverpool var miklu meira með boltann og það bar árangur í upphafi síðari hálfleiks. James Milner átti þá fasta fyrirgjöf inn í teig Palace þar sem Sadio Mane var mættur til að klára hana.

Það var svo á 85 mínútu þegar snillingurinn, Mohamed Salah mætti og kom boltanum í netið. Yfirvegaður kláraði hann færið sitt vel.

Salah hefur nú skorað 29 mörk i deildinni sem er met af mörkum skoruðum af leikmanni frá Afríku en Didier Drogba skoraði mest 29 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina