fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433

Manchester United hefur virkjað klásúlu í samningi Ashley Young

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. mars 2018 17:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur virkjað klásúlu í samningi Ashley Young en það er Sky Sports sem greinir frá þessu.

Núverandi samningur hans átti að renna út í sumar en United ætlar að halda leikmanninum í eitt ár til viðbótar.

Hann verður því samningslaus sumarið 2019 en hann hefur verið mikilvægur hlekkur í liði Jose Mourinho á Old Trafford.

Young kom til félagsins frá Aston Villa árið 2011 en það var Sir Alex Ferguson sem keypti hann á sínum tíma.

Hann hefur spilað sem bakvörður, undanfarin ár en hann er orðinn 32 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Í gær

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja