fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433

Mohamed Salah: Mikilvægast að ná í þrjú stig

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 17. mars 2018 19:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tók á móti Watford í ensku úrvalsdieldinni í dag en leiknum lauk með 5-0 sigri heimamanna.

Mohamed Salah gerði sér lítið fyrir og skoraði fernu í leiknum en Roberto Firmino var einnig á skotskónum, eftir sendingu frá Salah.

Salah var að vonum sáttur í leikslok en hann var ánægðastur með stigin þrjú.

„Ég verð að þakka öllum hjá félaginu fyrir þetta og auðvitað liðsfélögum mínum, þeir eiga heiðurinn að þessu,“ sagði Salah.

„Ég hefði aldrei náð að skora svona án þeirra. Við viljum vinna hvern einasta leik og ég vil bara skora og hjálpa liðinu. Það mikilvægasta í dag var að ná í þrjú stig.“

„Við sýndum frábær viðbrögð eftir tapið gegn United. Við náðum í góð úrslit og héldum hreinu, það var það mikilvægasta í dag,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“