fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433

Sér eftir því að æsa upp Carragher sem hrækti á stelpuna hans

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. mars 2018 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Hughes sem gerði Jamie Carragher alveg vitlausan á laugardag sér eftir atvikinu.

Hughes var að keyra um á hraðbrautinni eftir 2-1 sigur Manchester United á Liverpool. Hughes heldur með United og æsti upp Carragher sem hrækti á dóttir hans á fullri ferð.

,,Þetta var mikil spenna sem allt fór úr böndunum,“ sagði Hughes.

Carragher var settur í leyfi frá Sky Sports eftir atvikið og er óvíst hvort eða hvenær hann kemur til baka.

,,Ég sé eftir þessu, ég ætlaði ekki að láta þetta enda svona,“ sagði Hughes sem hreifst af því hvernig Carragher baðst afsökunar.

,,Þegar ég sá hann biðjast afsökunar þá fannst mér það vel gert, hann var ekkert að fela neitt. Honum leið ekki vel og ég tek afsökunarbeiðni hans.“

,,Allir eru mannlegir og gera mistök, ég vil ekki að hann missi starfið sitt.“

Atvikið fræga má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“