fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433

Segir að Mourinho verði að setja Sanchez úr liðinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. mars 2018 09:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Charlie Nicholas sérfræðingur Sky Sports segir að Jose Mourinho verði að fara að setja Alexis Sanchez á bekkinn.

Sanchez hefur ekki spilað vel eftir að hann kom til United frá Arsenal í janúar.

Sóknarmaðurinn frá Síle hefur skorað eitt mark fyrir UNited og var mjög slakur gegn Sevilla þegar United féll úr leik í Meistaradeildinni í gær.

,,Það var flæði í sóknarleik United framan af tímabili með Pogba, Jesse Lingard og Romelu Lukaku í stuði,“ sagði Nicholas.

,,Síðan kemur Sanchez, Rashford dettur út og Martial er færður úr stöðu. Núna er allt liðið að snúast í kringum Sanchez.“

,,Sanchez á ekki skilið að vera í liðinu, hann gefur boltann of oft frá sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot