fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Jose Mourinho: Enginn tími fyrir eitthvað drama

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. mars 2018 22:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tók á móti Sevilla í síðar leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna.

Það var Wissam Ben Yedder sem skoraði bæði mörk Sevilla í kvöld en Romelu Lukaku minkkaði muninn fyrir United í stöðunni 2-0.

Fyrri leik liðanna lauk með markalausu jafntefli á Spáni og því fer Sevilla áfram í 8-liða úrslitin.

Jose Mourinho, stjóri United var að vonum svekktur með leik sinna manna í kvöld.

„Þetta var leikur þar sem að fyrsta markið var alltaf að fara ráða úrslitum,“ sagði Mourinho.

„Við reyndum að sækja á þá af krafti frá fyrstu mínútu en þeir héldu boltanum vel og stjórnuðu leiknum. Við fengum fín færi til þess að skora en þeir skora fyrsta markið og þá varð þetta erfitt.“

„Eftir að þeir skora annað markið þá varð þetta ómögulegt. Við áttum fína spilakafla í leiknum, við náðum hins vegar aldrei stjórn á honum en það var ekkert að hugarfari minna manna eða ákefð.“

„Svona er fótboltinn, við töpuðum í dag. Á morgun er nýr dagur og það er leikur hjá okkur um helgina. Ég er ánægður með það að leikmenn sýni tilfiningar en það er ekki neinn tími fyrir eitthvað drama,“ sagði Mourinho að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United var til í að selja en Sancho neitar að fara

United var til í að selja en Sancho neitar að fara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Árangur Amorim sá versti í 16 ár

Árangur Amorim sá versti í 16 ár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Í gær

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA