fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433

City að draga sig út úr kapphlaupinu um Fred?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. mars 2018 17:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City íhugar nú að draga sig út úr kapphlaupinu um Fred, miðjumann Shakhtar Donetsk en það er Mail sem greinir frá þessu.

Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við City, undanfarna mánuði en hann var ansi nálægt því að ganga til liðs við félagið í janúarglugganum.

Þá hefur Manchester United einnig augastað á leikmanninum og var talið líklegt að félögin myndu berjast um leikmanninn í sumar.

Fred er hins vegar sagður vilja fara til City en Pep Guardiola vill bæta miðjumanni við liðið í sumar.

Julian Weigl, miðjumaður Borussia Dortmund er sagður á óskalista Guardiola en hann er eftirsóttur af stærstu liðum heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“