fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Myndband: Áhugaleysi Chelsea vekur rosalega athygli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. mars 2018 13:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður ekki hægt að stoppa Manchester City úr þessu en liðið vann sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Antonio Conte stjóri Chelsea lagði mikið upp úr öguðum varnarleik í gær.

Það virkaði í fyrri hálfleik en markalaust var þegar flautað var til hálfleiks á Ethiad vellinum. Þrátt fyrir frábæra stöðu City og að um stórleik væri að ræða var völlurinn ekki fullur.

Síðari hálfleikur var ný byrjaður þegar Bernardo Silva skoraði eina mark leiksins. Þessi öflugi leikmaður frá Portúgal hefur verið að koma sterkur inn,

Myndband af áhugaleysi Chelsea í leiknum hefur farið eins og eldur um sinu á netinu. Þar sjást leikmenn Chelsea labba um völlinn í stað þess að reyna að setja pressu á City.

Myndband af því er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool