fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

Beckham ræddi við enska landsliðið fyrir leik kvöldsins

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 4. mars 2018 21:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham var mættur að ræða við enska kvennalandsliðið fyrir leik kvöldsins í Bandaríkjunum.

Enska liðið er þar að taka þátt í sterku æfingamóti en Phil Neville tók við þjálfun liðsins á dögunum.

Neville og Beckham léku saman í mörg ár en leikur kvöldsins er í New York.

Þar mætir England sterku liði Þýskalands en Beckham er í stúkunni en fyrir leik hélt hann ræðu í klefanum.

Leikurinn er enn í gangi en enska liðið gæti orðið eitt það besta á næstu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met