fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

James fékk nýjan samning en Berbatov hraunar yfir hann

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 4. mars 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dimitar Berbatov framherji Kerala Blasters í Indlandi verður líklega ekki áfram í herbúðum félagsins á næstu leiktíð eftir útspil sitt í dag.

David James tók við þjálfun liðsins á dögunum en náði ekki að koma liðinu í úrslitakeppnina.

Ánægja var hins vegar með störf James og fékk hann nýjan tveggja ára samning í dag. Hermann Hreiðarsson var aðstoðarþjálfari hans og Guðjón Baldvinsson lék í sóknarlínu liðsins.

Berbatov var að fara heim frá Indlandi í dag og ákvað að hrauna aðeins yfir James.

,,Versti nsætum því þjálfari sögunnar, versti taktíski þjálfari sögunnar,“ skrifaði Berbatov.

,,Vippið boltanum á framherjann og við vinnum frá því, hvað rugl er þetta? Hver spilar svona.“

Skilaboð Berbatov eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met