fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433

Verður Tevez í hópnum sem mætir Íslandi í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. janúar 2018 16:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorge Sampaoli þjálfari Argentínu útilokar það ekki að velja Carlos Tevez í HM hóp sinn.

Tevez er mættur heim til Argentínu og mun spila fyrir Boca Juniors.

Þessi 33 ára framherji gæti náð að heilla Sampaoli með góðri frammistöðu.

Argentína er í riðli með Íslandi, Króatíu og Nígeríu á HM í Rússlandi í sumar.

,,Við erum með góðan hóp en þeir sem skara fram úr verða skoðaðir, ef Tevez gerir það þá mun hann koma til greina,“ sagði Sampaoli.

,,Það vita allir af hæfileikum Tevez, ég reyndi að fá hann til Sevilla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst