fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433

Eyjólfur velur stóran úrtakshóp til æfinga

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. janúar 2018 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið úrtakshóp sem mun taka þátt á æfingum 2.-3. febrúar, en báðar æfingarnar fara í Kórnum.

Aðeins er um að ræða leikmenn sem leika með íslenskum liðum.

Þetta eru einungis leikmenn sem eru fæddir 1998 og 1999 og eru gjaldgengir í undankeppni EM 2019-2021.

Hópurinn:
Aron Kári Aðalsteinsson Breiðablik
Sólon Breki Leifsson Breiðablik
Sveinn Aron Guðjohnsen Breiðablik
Willum Þór Willumsson Breiðablik
Daði Freyr Arnarsson FH
Arnór Breki Ásþórsson Fjölnir
Ísak Atli Kristjánsson Fjölnir
Torfi T. Gunnarsson Fjölnir
Ægir Jarl Jónasson Fjölnir
Ari Leifsson Fylkir
Valdimar Þór Ingimundarson Fylkir
Andri Þór Grétarsson HK
Birkir Valur Jónsson HK
Hörður Ingi Gunnarsson ÍA
Stefán Teitur Þórðarson ÍA
Viktor Helgi Benediktsson ÍA
Felix Örn Friðriksson ÍBV
Dagur Austmann ÍBV
Daníel Hafsteinsson KA
Ástbjörn Þórðarson KR
Óliver Dagur Thorlacius KR
Valtýr Már Michaelsson KR
Skúli E Kristjánsson Sigurz Leiknir R
Alex Þór Hauksson Stjarnan
Kristófer Konráðsson Stjarnan
Máni Austmann Stjarnan
Erlingur Agnarsson Vikingur
Örvar Eggertsson Víkingur
Aron Birkir Stefánsson Þór

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi