fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433

U17 með sigur á Rússlandi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2018 14:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland hafði betur gegn Rússum í lokaleiknum á móti í Hvíta-Rússlandi. Leikurinn var nokkuð jafn en þó voru Rússarnir meira með boltann en Ísland átti fleiri skot á markið.

Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik leiksins en á 74. mínútu fékk Ísland vítaspyrnu sem Atli Barkarson misnotaði.

Það var svo á 78. mínútu sem Guðmundur Axel Hilmarsson skoraði eina mark leiksins eftir hornspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi