fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Kolbeinn: Jákvæður að ég komist á HM

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 13:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson gæti brátt spilað knattspyrnu á nýjan leik eftir langa fjarveru.

Kolbeinn lék síðast með Nantes í Frakklandi í ágúst árið 2016, stuttu eftir EM í Frakklandi.

Síðan þá hefur kappinn farið í aðgerðir og endurhæfingin hefur ekki gengið eins vel og vonast var eftir.

Kappinn var í Katar á dögunum í endurhæfingu áður en hann hélt til Frakklands til æfinga með Nantes.

,,Ég er hérna til að vera í endurhæfingu, ég hef verið meiddur á hné í eitt og hálft ár. Ég er hér til að klára endurhæfingu mína, ég reyni að komast á völlinn. Ég vil vera klár fyrir liðið mitt í janúar,“ sagði Kolbeinn.

,,Þetta er fullkomin staður fyrir mig að vera í endurhæfingu. Draumur minn er að fara á HM, það er þannig fyrir alla leikmenn. Ég kem hingað með það í huga, ég undirbý mig þannig. Vonandi get ég verið hluti, ég er jákvæður að það gangi.“

Myndband af endurhæfingu Kolbeins er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar