fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fréttir

Hvað eiga allir þessir hlutir sameiginlegt?

57 farsímar, armbandsúr, lyklar, veski, gleraugu, jólagjafapokar og silfurskeið

Kristín Clausen
Miðvikudaginn 8. júní 2016 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvað eiga 57 farsímar, heil ósköp af lyklum, armbandsúrum, töskum, veskjum, gleraugum, jólagjafapokum, silfurskeið og gullhringur sameiginlegt?

Þessir munir bíða þolinmóðir ásamt hundruðum annarra muna í óskilamunadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Til dæmis má nefna nefna skartgripi, ferðatösku og golfsett. Hér getur þú skoðað hvað leynist í óskilamunadeildinni.

Til að nálgast óskilamun þarf að sýna fram á eignarhald; kvittun, séreinkenni, ljósmynd eða raðnúmer. Hafi munurinn verið greiddur út, verður hann aðeins afhentur viðkomandi tryggingarfélagi. Ef þú átt eitthvað á vefnum er hægt að hafa samband við óskilamunadeild í gegnum netfangið oskilamunir@lrh.is eða gegnum s:444-1000, á dagvinnutíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Jarðskjálftahrina í Sundhnúksgígaröðinni – Eldgos talið yfirvofandi

Jarðskjálftahrina í Sundhnúksgígaröðinni – Eldgos talið yfirvofandi
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Jóhann Rúnar Skúlason kominn í danska hestalandsliðið fyrir HM – Dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára stúlku

Jóhann Rúnar Skúlason kominn í danska hestalandsliðið fyrir HM – Dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára stúlku
Fréttir
Í gær

Segir tafir á Hvammsvirkjun ekkert hafa með náttúruvernd að gera heldur lagaflækjur og mistök

Segir tafir á Hvammsvirkjun ekkert hafa með náttúruvernd að gera heldur lagaflækjur og mistök
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Glans bílaþvottastöð opnar á Selfossi

Glans bílaþvottastöð opnar á Selfossi