fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Dæmdir fyrir bankarán

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Fimmtudaginn 2. júní 2016 19:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ingi Gunnarsson og Jóel Hannesson hafa verið dæmdir í þriggja ára fangelsi fyrir bankarán í Borgartúni. Réðust þeir vopnaðir inn í Landsbankann í lok desember í fyrra vopnaðir eftirlíkingu af byssu. Ógnuðu þeir starfsfólki og höfðu 588 þúsund krónur, rétt rúmlega þúsund evrur, tíu þúsund japönsk jen, 500 danskar krónur og tuttugu pund upp úr krafsinu.

Ólafur og Jóel komust undan á stolnum sendibíl. Þá var myndum af þeim félögum dreift til fjölmiðla og gáfu þeir sig fram við lögreglu undir kvöld. Þá vísuðu þeir á ránsfenginn. Mennirnir voru dæmdir í héraðsdómi í þriggja ára fangelsi. Ríkissaksóknari krafðist þess að refsing yrði þyngd og skaut málinu til Hæstaréttar sem staðfesti dóm héraðsdóms.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“
Fréttir
Í gær

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Í gær

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Í gær

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kærðu deiliskipulag umdeilds hverfis í Garðabæ – Íbúar búast við skugga og hávaða

Kærðu deiliskipulag umdeilds hverfis í Garðabæ – Íbúar búast við skugga og hávaða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sífellt fleiri kalla eftir því að 71. greininni verði beitt gegn málþófi stjórnarandstöðunnar

Sífellt fleiri kalla eftir því að 71. greininni verði beitt gegn málþófi stjórnarandstöðunnar