fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
Fókus

Eyjólfur fagnar fæðingu dóttur – „Óendanlega þakklát með þetta kraftaverk“

Fókus
Fimmtudaginn 8. janúar 2026 19:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra fagnar fæðingu dóttur sem hann eignaðist með norskri barnsmóður sinni, Suzanne.

Eyjólfur birti meðfylgjandi mynd og eftirfarandi texta á Facebook-síðu sinni:

„Lítil stúlka kom í heiminn klukkan 09:32. Fæðingin gekk vel og barni og móður heilast vel.  Við foreldrarnir erum í sjöunda himni og óendanlega þakklát með þetta kraftaverk Lífsins – Algjörir töfrar!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sydney Sweeney gyllt og nakin á forsíðu

Sydney Sweeney gyllt og nakin á forsíðu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ástvinir hafa verulegar áhyggjur af eyðslu söngkonunnar – Gæti endað blönk og heimilislaus

Ástvinir hafa verulegar áhyggjur af eyðslu söngkonunnar – Gæti endað blönk og heimilislaus
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svaf hjá kærastanum og fyrrverandi á sama sólarhringnum – Nú er hún í vandræðum

Svaf hjá kærastanum og fyrrverandi á sama sólarhringnum – Nú er hún í vandræðum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sérfræðingur segir að það séu fjórar reglur þegar kemur að því að bjarga hjónabandi

Sérfræðingur segir að það séu fjórar reglur þegar kemur að því að bjarga hjónabandi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jói dans selur á Seltjarnarnesi

Jói dans selur á Seltjarnarnesi