fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fókus

Þetta voru vinsælustu kynlífstækin árið 2025 – „Landsmenn ófeimnir við að prófa sig áfram í pegginu“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 8. janúar 2026 09:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á hverju ári tekur Blush saman lista yfir vinsælustu vörur ársins en listinn hefur verið gríðarlega vinsæll og hjálplegur fyrir fólk sem er að leita að sínu drauma kynlífstæki.

Hér má finna topp 10 listann yfir þau kynlífstæki sem voru vinsælust meðal Íslendinga árið 2025.

Á Blush.is er hægt að skoða vinsældarlista eftir flokkum, vörur fyrir píkur, typpi, rass og aðrar vinsælar vörur.

„Gaman að segja frá því þá rötuðu tvær nýjar vörur á topplista ársins, Core typpahringir og Valor parahringur frá Reset. Annað eftirtektarvert er að Morgan Strapon var ein af topp 10 vinsælustu vörum ársins í flokknum fyrir rass, landsmenn augljóslega ófeimnir við að prófa sig áfram í pegginu á síðasta ári,“ segir Fanney Skúladóttir, markaðsstjóri Blush.

Sjáðu listann hér að neðan.

Desire G-Spot 

Core typpahringir

Womanizer Next 

Stimulating CBD Oil

Valor parahringur 

Cheeky Buttplug 

Lingo 

Vibrating Handjob Stroker 

Flirt Egg

Alex Neo 2 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sydney Sweeney gyllt og nakin á forsíðu

Sydney Sweeney gyllt og nakin á forsíðu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ástvinir hafa verulegar áhyggjur af eyðslu söngkonunnar – Gæti endað blönk og heimilislaus

Ástvinir hafa verulegar áhyggjur af eyðslu söngkonunnar – Gæti endað blönk og heimilislaus
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svaf hjá kærastanum og fyrrverandi á sama sólarhringnum – Nú er hún í vandræðum

Svaf hjá kærastanum og fyrrverandi á sama sólarhringnum – Nú er hún í vandræðum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sérfræðingur segir að það séu fjórar reglur þegar kemur að því að bjarga hjónabandi

Sérfræðingur segir að það séu fjórar reglur þegar kemur að því að bjarga hjónabandi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jói dans selur á Seltjarnarnesi

Jói dans selur á Seltjarnarnesi