
Hér má finna topp 10 listann yfir þau kynlífstæki sem voru vinsælust meðal Íslendinga árið 2025.
Á Blush.is er hægt að skoða vinsældarlista eftir flokkum, vörur fyrir píkur, typpi, rass og aðrar vinsælar vörur.
„Gaman að segja frá því þá rötuðu tvær nýjar vörur á topplista ársins, Core typpahringir og Valor parahringur frá Reset. Annað eftirtektarvert er að Morgan Strapon var ein af topp 10 vinsælustu vörum ársins í flokknum fyrir rass, landsmenn augljóslega ófeimnir við að prófa sig áfram í pegginu á síðasta ári,“ segir Fanney Skúladóttir, markaðsstjóri Blush.

Sjáðu listann hér að neðan.









