fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Riftir eftir erfiða mánuði

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. janúar 2026 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham er að ganga frá samkomulagi við Callum Wilson um að rifta samningi hans við félagið samkvæmt helstu miðlum.

Ljóst þykir að framherjinn verður í aukahlutverki eftir að félagið samdi við tvo nýja framherja, Taty Castellanos og Pablo Felipe.

Hinn 32 ára gamli Wilson gekk í raðir West Ham í sumar á frjálsri sölu frá Newcastle. Hann hefur þó átt erfitt uppdráttar.

Wilson á að baki níu A-landsleiki fyrir hönd Englands. Hann hefur leikið fyrir Bournemouth og uppeldisfélagið Coventry, auk West Ham og Newcastle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Í gær

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng
433Sport
Í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær